top of page
IMG_7088 2.jpg

ÚTILEGUHÚFAN

Hérna fyrir neðan eru þau kennslumyndbönd sem mér hefur dottið í hug að gætu verið gangleg við að prjóna útileguhúfuna. 


Ekki hika við að hafa samband ef þér finnst eitthvað vanta. 

Útileguhúfan: Text

Silfurfit - Teygjanlegt uppfit

Silfurfit er einstaklega gott í húfur og hálsmál og í raun allstaðar þar sem þörf er á auka teygjanleika.

Útileguhúfan: Video

Tvöfalt stroff

Þetta myndband sýnir hvernig munstið er prjónað að úrtökunni.

Útileguhúfan: Video

Skipt yfir á sokkaprjóna

Þetta myndband sýnir hvernig skipt er yfir á sokkarprjóna.

Útileguhúfan: Video

2 brugðnar lykkjur saman

Þetta myndband sýnir hvernig prjónaðar eru 2 brugðnar lykkjur saman.

Til að prjóna næstu úrtökur, 1 sl og 1 br og svo 2 sléttar er gert eins, það er prjónað 2 í stað einnar lykkju eins og um 1 lykkju væri að ræða. Þó eru næstu úrtökur prjónaðar slétt en ekki brugðið.  

Útileguhúfan: Video

Bandið dregið í gegn um síðustu lykkjarna

Þetta myndband sýnir hvernig bandið er dregið í gegn um síðustu lykkjurnar og endinn falinn.

Útileguhúfan: Video
bottom of page