top of page
Il6cCB00RnO54Xy2uLGIMA.jpg

ERIKA

Hérna fyrir neðan eru þau kennslumyndbönd sem mér hefur dottið í hug að gætu verið gangleg við að prjóna Eriku. 


Ekki hika við að hafa samband ef þér finnst eitthvað vanta. 

Erika : Text

Silfurfit - Teygjanlegt uppfit

Silfurfit er einstaklega gott í húfur og hálsmál og í raun allstaðar þar sem þörf er á auka teygjanleika.

Erika : Video

Stroff í mitti prjónað niður

Myndbandið sýnir hvernig má prjóna stroffið niður. Hver lykkja er prjónuð saman með samsvarandi lykkju úr uppfitinu.

Erika : Video

Styttar umferðir - German short rows

Mér finnst þetta besta aðferðin við styttar umferðir, einföld og koma nánast engin göt.

Erika : Video

Teygjanleg affelling

Mér finnst skipta máli að fella af þannig að eigandinn komist í flíkina, þetta er fín affelling fyrir það og ekki skemmir fyrir að hún lítur eins út og silfurfitið á tilbúinni flíkinni, ss. enginn munur á uppfiti og affellingu!

Erika : Video
bottom of page