Kind Knitting

©2018 by Kind Knitting

PRJÓNAAÐSTOÐ

Hjálp við prjónaskapinn

Hérna ætla ég að byggja upp síður, með öllum þeim myndböndum sem þarf fyrir hverja uppskrift. 

Undir heiti uppskriftar verða því nokkur myndbönd, í þeirri röð sem þau koma fyrir í uppskriftinni.