top of page
Search

Viggó loksins klár

Mig langaði í einfalda og fallega peysu fyrir son minn hann Víking Kára, á móti Rúnna Júl sem er mikið notuð. Hún átti að vera klassísk, látlaust en samt smart. Úr varð Viggó, látlaus duggarapeysa sem er samt frekar kúl.

Vonandi líka ykkur :)


Prufuprjónararnir höfðu m.a. þetta að segja:

"Er einstaklega heilluð af þessari uppskrift og þetta verður go to peysan með haustinu. Prjóna yfirleitt slatta af leikskólapeysum fyrir nokkrar vinkonur og börnin þeirra."


Uppskriftin fæst hérna: https://prjonaklubburinn.is/products/viggo


238 views0 comments

Recent Posts

See All
Post: Blog2_Post
bottom of page