top of page
Search

Viggó loksins klár

Mig langaði í einfalda og fallega peysu fyrir son minn hann Víking Kára, á móti Rúnna Júl sem er mikið notuð. Hún átti að vera klassísk, látlaust en samt smart. Úr varð Viggó, látlaus duggarapeysa sem er samt frekar kúl.

Vonandi líka ykkur :)


Prufuprjónararnir höfðu m.a. þetta að segja:

"Er einstaklega heilluð af þessari uppskrift og þetta verður go to peysan með haustinu. Prjóna yfirleitt slatta af leikskólapeysum fyrir nokkrar vinkonur og börnin þeirra."257 views0 comments

Recent Posts

See All

Comentarios


Post: Blog2_Post
bottom of page