Kind Knitting

©2018 by Kind Knitting

Search
  • Ólöf Inga

Ný byrjun - Nýtt nafn

Einu sinni átti ég mér draum, um að færa ykkur geggjað garn, sá draumur þróaðist og ég fór að gera prjónauppskriftir undir merkjum Knillax.


Núna er hinsvegar komið að því að láta alla draumana rætast, nýta þessa menntun mína og færa ykkur garn, uppskriftir og jafnvel halda námskeið, allt undir nafninu Kind knitting (mun breyta nafninu á síðunni).


Uppskriftirnar mínar, sem áður fengust hjá Knillax eru að finna hjá Prjónaklúbbnum og áður en langt um líður fer garnið í sölu þar líka!


Ég er hrikalega spennt, að fara að vinna að langþráðum draumi, samstarfinu í Prjónaklúbbnum og að kynnast ykkur betur!


Prjónakveðja, Ólöf Inga98 views