Hjálp við uppskriftir
Eins og er er ég að vinna við að flytja síðuna mína hingað yfir, því eru ekki allir hlekkir virkir en um að gera að senda á mig línu og ég svara eins fljótt og auðið er.
Ég mun svo í framhaldi setja inn færslur hingað, með leiðbeiningum.
Afsakið það ónæði sem þetta kann að valda.
Kær kveðja,
Ólöf Inga