Garntegundir

Græn stefna
Kind stefnir að því að takmarka kolefnisfótspor sín og vara fyrirtækisins og vera eins sjálfbært (e. sustainable) og mögulegt er.
Hluti af því er að nýta gæða garn sem fellur til í framleiðslu fyrir tískugeirann. En við kaupum afganga af lúxusgarni frá verksmiðjum á Ítalíu. Við fáum takmarkað magn í hvert sinn og ekki er víst að við fáum sama lit aftur. Vöruúrval Kind er því mjög breytilegt og lifandi.
Umbúðirnar eru einnig vistvænar og eru miðarnir okkar t.d. prentaðir í vistvænni prentsmiðju á vistvænan pappír (GuðjónÓ).